Evrópusambandið?..... Nei takk

Að mínu mati getur ríkistjórnin ekki gert íslensku þjóðinni það að samþykkja að Íslendingar gangi inn í Evrópusambandið. Ef að maður kæmi til mín og myndi bjóða mér Evrópusambandið mundi ég umsvifalaust  segja nei takk því að við höfum barist fyrir sjálfstæði í meira en hundrað ár og við ættum ekki að glata því!! Okkur mun kannski ganga vel í nokkur ár en svo mun allt ganga illa. Þið hafi kannski aldrei hugsað út í af hverju Evrópusambandið vill ólmt að við göngum í það? Ég skal segja ykkur hver mín tilgáta er. Mín tilgáta er sú að þeir vilji ólmir komast í fiski miðin okkar. Ég skora á ríkisstjórnina að ef einhver býður þeim aftur Evrópusambandið að segja "Nei þakka ykkur fyrir fallega boðið af ykkur en því miður viljum við ekki glata fiskimiðum okkar og sjálfstæði við viljum heldur vera í Sameinuðu þjóðunum"- Þá mun virðing mín fyrir ríkisstjórninni stór aukast!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jón það er öðruvísi með ísland. Danmörk og þau lönd eru miklu valdameiri  Heldur en ísland og því erum við líklegri til að glata sjálfstæði og Jón hvað með fiskimiðin?

Madda (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Madda
Madda

Ung kona sem ætlar sér stóra hluti.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband