7.3.2008 | 10:40
Allt hefur sína kosti og galla.
Að búa á Íslandi hefur sína galla en líka marga kosti eins og margt annað.T.d. Höfum við lang besta vatnið,búum við litla fátækt og eigum fallegasta land í heimi!! En að sjálfsögðu hefur það líka sína galla eins og öll lönd hafa. En ég segi fyrir mig að mig langar bara að búa á Íslandi!!
![]() |
Ekkert vit í að flytja til Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þessu. Held ég hætti að fara til útlanda og ferðist um Ísland héðan í frá.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 11:13
Er búsett erlendis með fatlað barn og hvarflar ekki að mér að flytja í baráttuna á íslandi fyrir grundvallarréttindum barns míns. Kaupi mér frekar vatn úr flösku.
Heljon (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.