29.1.2008 | 17:39
Vil ekki fá göng!!
Ég vil ekki að sundagöng verði boruð ég vil heldur fá sundabraut. Hvað haldið þið að það mundi kosta að gera sundagöng? Ja ég veit það ekki nákvæmlega en allavega veit ég að það væri miklu ódýrara og hagstæðara að fá sundabraut frekar en sundagöng. Þetta er mín skoðun.
Sæmilegar aðstæður fyrir göng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algerlega ósammála þér. Göng eru málið, eða bara sleppa þessu og bæta almenningssamgöngur.
Sigríður, Reykjavíkursnót
Sigríður Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 21:45
Það munu fleiri nota brúnna en göngin, sérstaklega Grafavogsbúar. Fyrir hvað eru við þá að borga 9-10 miljarða?
Sturla Snorrason, 30.1.2008 kl. 00:44
Það væri ódýrara og hagstæðara að fá göngin, ótrúlegt en satt þá er ódýrara að búa til göng undir vatn en að gera brú yfir vatn. Þetta hef ég úr traustum heimildum.
Andri Jónsson (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 03:12
Persónulega held ég að ef við munum fá göng þá mun verða líklegra að þeir munu láta þurfa borga fyrir að fara í gegn Ja það held ég
Madda (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.