26.1.2008 | 10:15
Nýji meirihlutinn og survivor
Þegar ég spái í það finnst mér eitthvað líkt með nýja meirihlutann og survivor. Eintóm svik og prett,baktöl og og enginn veit allan sannleikann. Auðvitað vilja flestir verða borgastjórar þannig að það er svosem ekkert skrýtið. En auðvitað eiga menn að geta treyst. Svo finnst mér þetta fatakaupamál alveg út úr öllu korti ég meina ef honum langaði svona ofboðslega í hátískuföt gat hann alveg farið út í búð og keypt sér fötin fyrir sína peninga en ekki flokksins. Þetta er bara mín skoðun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.