10.1.2008 | 19:16
Kvótakerfið er til skammar
Kvótakerfið er til háborinar skammar fyrir íslensku þjóðina. Því segjum sem svo að einn karl eigi kvótann í litlum kaupstað og hann á börn sem eru flutt í burtu. Svo hrekkur hann upp af einn daginn og ef börnin vilja selja kvótann í burtu til að fá peninginn til að eiga fyrir flottu húsunum og bílunum sínum í Reykjavík. Hvað gerist þá? Nú þá missa flest allir í þessum kaupstað vinnuna. Nú finnst mér að stjórnvöld verði að grípa í taumana því þetta kvótakerfi okkar Íslendinga er til háborinar skammar
Íslensk stjórnvöld breyti fiskveiðistjórnunarkerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:18 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.