Færsluflokkur: Matur og drykkur

Eru ungir íslendingar hættir að borða þorramat?

Nú þegar þorrinn er genginn í garð og maður er farin að fara út í búð og kaupa súrt slátur, hákarl , súrsaða hrútspunga og annan þorramat vill maður spyrja sig hvort ungir íslendingar séu hættir að borða þorramat? Ég man þegar ég var á leikskóla og  smakkaði hákarl í  fyrsta sinn ég næstum gubbaðiSick En í dag finnst mér þetta algjört sælgjæti. Mér finnst sorglegt hvað sumir krakkar í dag dæma mat eftir því hvernig hann lítur út og vilja helst ekki neitt annað en hamborgara, pizzur, franskarkartöflur, kfc kjúkling og annað ruslfæði annars hef ég ekkert á móti skinndi bita en allt er gott í hófi.


Höfundur

Madda
Madda

Ung kona sem ætlar sér stóra hluti.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband