Færsluflokkur: Lífstíll

Réttindi barna á Íslandi.

Mér finnst Íslensk börn vera frekar heppin. Þau fá að fara í skóla, Búa í öruggu húsnæði og margt fleira. Eitt hefur mér þó fundist vanta í heppni þeirra það er að þau fá ekki alveg nógu mikið að tjá sig um ýmisleg mál. Auðvitað er ég ekki að segja að þau megi ráða öllu t.d. útivistatímanum sínum en það er samt allt í lagi að hlusta á það sem þau hafa fram að færa. T.d. í staðinn fyrir að öskra er alveg hægt að setjast niður og ræða málin, komast að einhverri niðurstöðu gera málamiðlanir og svoleyðis. Þó að sumir haldi kannski annað geta börn líka gert málamiðlanir. Tökum dæmi 4.ára krakki segir "Mamma má ég fá sleikjó" Mamman bistir sig:"Nei þú mátt ekki fá sleikjó" krakkinn vælir Mamman: "Beint inní herbergi þegar við komum heim" Krakkin vælir meira og þannig eða annað dæmi. Sami krakki biður um sleikjó Mamman"Nei ekki núna" krakkin suðar "En ég vil sleeeeeikjó" mamman: "Nei ekki núna en hvað segiru um að fá 2 á laugardaginn"krakkinn tekur því fagnandi Hvor fannst ykkur skemmtilegri ferð?

Höfundur

Madda
Madda

Ung kona sem ætlar sér stóra hluti.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband